Kínverskt hlaðborð af
bestu gerð á Torginu

Veitingastaðurinn Torgið mun bjóða upp á glæsilegt kínverskt hlaðborð, laugardaginn 8. febrúar 2020, frá klukkan 18:00 til 21:00.

Á hlaðborðinu verða eftirfarandi réttir:

 • Andabringa í appelsínusósu
 • Djúpsteiktar rækjur
 • Lemon kjúklingur
 • Djúpsteikt svínapura
 • Karrý kjúklingur
 • Súrsætt svínakjöt
 • Eggjanúðlur með nautakjöti
 • Djúpsteikt Brokkoli og blómkál
 • Hrísgrjón

Sósur:

 • Súrsæt
 • Karrý
 • Chili
 • soya

Verð: 4200 krónur

Aðeins þetta kvöld – Asahi Super Dry
Sérstaklega fyrir þennan viðburð þá munum við bjóða upp bjór frá austur-Asíu sem heitir Asahi Super Dry. Asahi er eitt stærsta bjórmerki heims og kemur frá framleiðanda sem er þekktur fyrir hágæði, bæði í hráefnum og framleiðslu. Bjórinn er 5,2% í áfengisprósentu og er einstaklega góður, mildur, léttur og frískandi bjór sem hefur unnið hug og hjörtu bjórgæðinga víða um heim.

Láttu þetta ekki framhjá þér fara.

Panta borð

Borðapantanir í síma 4672323 eða á netfangið [email protected]
Ath. þú færð staðfestingu á pöntun þinni í tölvupósti frá okkur!

Njótið vel.

Kokkarnir Daníel Pétur Baldursson og
Finni Hauks passa upp á að allir verði saddir og kátir.

Fylgdust með okkur á Facebook