Kínverskt hlaðborð á Torginu

Kínverskt hlaðborð af bestu gerð á Torginu

Veitingastaðurinn Torgið mun bjóða upp á glæsilegt kínverskt hlaðborð, laugardaginn 8. febrúar 2020, frá klukkan 18:00 til 21:00.

Á hlaðborðinu verða eftirfarandi réttir:

Andabringa í appelsínusósu
Djúpsteiktar rækjur
Lemon kjúklingur
Djúpsteikt svínapura
Karrý kjúklingur
Súrsætt svínakjöt
Eggjanúðlur með nautakjöti
Djúpsteikt Brokkoli og blómkál
Hrísgrjón
Sósur:

Súrsæt
Karrý
Chili
soya
Verð: 4200 krónur

Aðeins þetta kvöld – Asahi Super Dry
Sérstaklega fyrir þennan viðburð þá munum við bjóða upp bjór frá austur-Asíu sem heitir Asahi Super Dry. Asahi er eitt stærsta bjórmerki heims og kemur frá framleiðanda sem er þekktur fyrir hágæði, bæði í hráefnum og framleiðslu. Bjórinn er 5,2% í áfengisprósentu og er einstaklega góður, mildur, léttur og frískandi bjór sem hefur unnið hug og hjörtu bjórgæðinga víða um heim.

Láttu þetta ekki framhjá þér fara.

Panta borð
Borðapantanir í síma 4672323 eða á netfangið [email protected].
Ath. þú færð staðfestingu á pöntun þinni í tölvupósti frá okkur!

Njótið vel.

Finni og Danni
Kokkarnir Daníel Pétur Baldursson og Finni Hauks passa upp á að allir verði saddir og kátir.

Torgið notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á torgid.net • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur