Jólahlaðborð

Jólahlaðborð á TORGINU

Jólin á Torginu

Föstudaginn 29. nóvember 2019 – Fullbókað
Laugardaginn 30. nóvember 2019 – Fullbókað
Laugardaginn 7. desember 2019 – Nokkur sæti laus
Laugardaginn 14. desember 2019

Forréttir
Síldar frá Fiskbúð Fjallabyggðar, grafinn lax, villibráðapaté, grafin gæs, jólahamborgari, tvíreykt hangilæri, hamborgarhryggur, reykt nautatunga, jólapizza, heimalagað rauðkál ofl.

Aðalréttir
Purusteik og nautalaundir eru í aðalrétt ásamt meðlæti og villisveppasósu.

Eftirréttir
Súkkulaðikaka, smákökur og fleira jólagóðgæti.

Verð: 7800 kr. á mann.

Panta borð
Borðapantanir í síma 4672323 eða á netfangið [email protected]
Borðhald hefst klukkan 19:00 – Ath. þú færð staðfestingu á pöntun þinni í tölvupósti frá okkur!

Jólakveðjur
TORGIÐ restaurant

Minnum á Jóla-brönsinn 1. desember og 8. desember,
sjá nánar hér.

Jólin á Torginu

Torgið notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á torgid.net • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur