Jólahlaðborð

Jólahlaðborð á TORGINU

Jólin á Torginu
Laugardaginn 4. desember 2021
Laugardaginn 11. desember 2021 – Uppbókað
Laugardaginn 18. desember 2021

Forréttir
Jólasíld að hætti Torgsins, grafinn lax, villibráðapaté, grafin gæs, jólahamborgari, tvíreykt hangilæri, hamborgarhryggur, reykt nautatunga, jólapizza, heimalagað rauðkál, heimabakað rúgbrauð ofl.

Aðalréttir
Purusteik og nautalaundir eru í aðalrétt ásamt meðlæti og villisveppasósu.

Eftirréttir
Súkkulaðikaka, smákökur, karamellu Churros og fleira jólagóðgæti.

Jazztríó
Jazztríó Guðmanns Sveinssonar spilar léttan jólajazz fyrir gesti.

Verð 11.900 krónur

Takmarkaður fjöldi per kvöld.

Panta borð

Pantið borð í forminu hér að neðan.
Ath. þú færð staðfestingu á pöntun þinni í tölvupósti frá okkur!

Jólakveðjur
TORGIÐ restaurant

Panta - Jólahlaðborð

"(Nauðsynlegt að fylla út)" indicates required fields

Borðhald hefst kl. 19:00

Athugið að borðhald hefst klukkan 19:00.

Torgið notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á torgid.net • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur