Veisluþjónusta Torgsins

Veisluþjónusta Torgsins býður upp á fjölbreytt úrval af girnilegum veislumatseðlum fyrir öll möguleg tækifæri, hvort sem það er með eða án þjónustu eða vínveitingum.

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að vera í sambandi við okkur.  Veisluþjónusta Torgsins hefur hlotið mikið lof viðskiptavina.

Matreiðslumaðurinn

Daníel Pétur Baldursson er eigandi Torgsins og er matreiðslumaður að mennt, en hann lærði fræðin sín á Hilton Reykjavík Nordica og útskrifaðist þaðan árið 2009.

Eftir útskrift þróaði Daníel hæfileika sína á Vocal restaurant, Sigló Hótel, Fiskbúð Hólmgeirs í Mjódd, Þremur frökkum hjá Úlfari, yfirmaður kjötborðs verslunar Nóatúns í Nóatúni svo fátt eitt sé nefnt.

Skoðaðu veislumatseðlana hér fyrir neðan.

Daníel Pétur Baldursson

Veislumatseðlar

Grillveisla

 • Grillað lambalæri (fyrirskorið á staðnum)
 • BBQ mareneraðar kjúklingabringur
 • Bakaðar/grillaðar kartöflur
 • Heimalaga kartöflusalat
 • Grænt salat m/ papríku, tómötum, brauðteningum og hnetumixi (hægt að sleppa hnetum)
 • Kaldar sósur : pipar, hvítlauks og béarnaise
 • Rauðkál
 • Maiz baunir

Verð per mann 3990 kr.

Hlaðborð

 • Grillað lambalæri í hvítlauk og rósmarin mareneringu
 • Grillaðar kjúklingabringur
 • Bakaðar kartöflur
 • Soja ristað grænmeti
 • Grænt salat
 • Tómat og mozzarella salat
 • Villi sveppasósa
 • Köld piparsósa

Verð per mann 3690 kr.

Matseðill 1

Kjúklingasalat

Fiskur dagsins, kemur á salatbeði ásamt kartöflum, tomat concasse, hvítlauksdressingu og parmesan.

Verð per mann 4.490.- kr.

Matseðill 2

Súpa dagsins ásamt brauði og smjöri.

Moðsteikt íslenskt lambalæri ásamt kartöflusmælki, steiktu grænmeti og sveppasósu.

Verð per mann 4.990.- kr.

Eftirréttur að eigin vali

Hefðbundið hrært skyr með blàberjasultu.

eða

Bananakaramellukaka með þeyttum rjóma og berjum.

Verð per mann 1.100.- kr.

Tveggja rétta matseðlar

Fordrykkur: Brjálaða Bína

Aðalréttur: Grilluð nautalaund ásamt salati, stappaðar smælkí kartöflur og béarnaise sósu

Eftirréttur: Frönsk súkkulaðikaka með vanillurjóma og jarðaberjum

Verð per mann 5900 kr. án fordrykkjar / 6500 kr með fordrykk.

Fordrykkur: Moscow Muel

Aðalréttur: BBQ Grilluð kjúklingabringa ásamt salati, hvítlauksristuðum kartöflum og piparostasósu

Eftirréttur: Jarðaberja og karamellu ís ásamt þeyttum rjóma, berjum, myntu og karamellusósu

Verð per mann 5500 kr. án fordrykkjar / 6100 kr með fordrykk

Panta veislu

Sendu okkur upplýsingar um veisluna þína með eftirfarandi upplýsingum á netfangið [email protected]:

Nafn:
Netfang:
Símanúmer:
Fjöldi gesta:
Dagsetning veislunnar:
Tímasetning (Klukkan hvað?):
Matseðill:
Hvert er tilefnið::
Hvar er veislan haldin?:
Annað sem þú vilt koma á framfæri:

Hafðu samband í síma 467 2323 fyrir nánari upplýsingar

Fylgdust með okkur á Facebook