Jólabröns á TORGINU

  • Sunnudaginn 1. desember 2019
  • Sunnudaginn 8. desember 2019

Í desember verður boðið upp á jólabröns á Torginu fyrir alla fjölskylduna.

Á hlaðborðinu verður í boði egg og beikon, nýbakað brauð, steikur, jóla pizza, 3 síldartegundir og rúgbrauð, paté, reyktur lax og fleira jólagóðgæti.

Jólasveinn kemur í heimsókn og gefur krökkunum glaðning.

Jólabrönsinn er frá 11:30 til 14:30.

Verð 3.500 kr.
0 – 5 ár frítt
6 til 12 ára 1.500 kr.

Panta borð

Borðapantanir í síma 4672323 eða á netfangið [email protected]
Ath. þú færð staðfestingu á pöntun þinni í tölvupósti frá okkur!

Jólakveðjur
TORGIÐ restaurant

Minnum á Jólahlaðborðið 30. nóvember og 7. desember,
sjá nánar hér.

Fylgdust með okkur á Facebook