Veisluþjónusta

Veisluþjónusta Torgsins

Veisluþjónusta Torgsins býður upp á fjölbreytt úrval af girnilegum veislumatseðlum fyrir öll möguleg tækifæri, hvort sem það er með eða án þjónustu eða vínveitinga.

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að vera í sambandi við okkur. Veisluþjónusta Torgsins hefur hlotið mikið lof viðskiptavina.

Sími 467 2323
Netfang: [email protected]

Matreiðslumaðurinn
Daníel Pétur Baldursson er eigandi Torgsins. Hann er matreiðslumaður að mennt og lærði fræðin sín á Hilton Reykjavík Nordica þar sem hann útskrifaðist árið 2009.

Eftir útskrift þróaði Daníel hæfileika sína á Vocal restaurant, Sigló Hóteli, Fiskbúð Hólmgeirs í Mjódd, Þremur frökkum hjá Úlfari og sem yfirmaður kjötborðs verslunar Nóatúns í Nóatúni svo fátt eitt sé nefnt.

Veislumatseðlar

Matseðill 1
Grilluð nautalaund, steikt rótargrænmeti og sveppir, blandað salat og saltbökuð kartafla.
Val um Béarnaise, bourbon villisveppasósu, rauðvínssósu.
6990 kr per mann.

Matseðill 2
Pönnusteiktur þorskhnakki ásamt ristuðum kartöflum, bökuðu grænmeti, blandað salat, tómat og hvítlauks salsa og bourbon sósu.
5590 kr per mann.

Matseðill 3
Appelsínumarineruð rifin önd ofaná heimabökuðu snittubrauði, camenbert, rifsberjahlaup og pikklaður rauðlaukur.
Kjúklingaspjót bbq með hvítlaukssósu, rækjuspjót með spæsí mæjó, smáborgarar að hætti Torgsins.
Brauðstangir í kryddsmjöri. Lambaspjót með Béarnaise.
5990 kr per mann.

Matseðill 4
Lambalæri/nautalund og steiktur þorskur
Meðlæti: rauðkál, baunir, maiz baunir, sulta, tómatsalsa, smælkí kartöflur, blandað salat, grillaður aspas og sveppa blanda.
7990 kr per mann.
Með nauti 8990 kr per mann.

Matseðill 5
Pizzaveisla
Úrval af pizzum, franskar, hvítlauksbrauð, brauðstangir og kokteilsósa.
2190 kr per mann.

Matseðill 6
Grilluð úrbeinuð kjúklingalæri, grillað grænmeti, chillimæjó, heit sósa og franskar.
3990 kr per mann.

Allt sett upp í hlaðborðstíl. Lágmarkspöntun 10 manns.

Vinsamlegast ath...

Mælum með því að panta í gegnum meðfylgjandi pöntunarform.

Einnig er hægt að hafa samband í síma 467 2323 eða á netfangið [email protected]

Panta veislu

DD dash MM dash YYYY
Tímasetning(Required)
:
Dæmi: 18:00
Lágmarkspöntun 10 manns
Hvaða matseðil?(Required)
Vantar borðbúnað?

Torgið notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

These cookies are necessary for the website to function and cannot be switched off in our systems.

Stores the user's cookie consent state for the current domain.   • CookieConsent

In order to use this website we use the following technically required cookies:

Decline all Services
Accept all Services